Kennarar á móti breytingum

Algengt viðkvæði í umræðunni um styttingu framhaldsskólans er að kennarar séu bara alltaf á móti öllum breytingum. Að þeir séu hrikalega íhaldssöm stétt sem stendur vörð um staðnað menntakerfi sem ekkert hafi breyst í áraraðir. Ég held að þetta sé tóm vitleysa. Andstaðan við „tillögurnar“ sem lagðar hafa verið fram núna hafa að mínu viti …

Punktar

Stundum finnst mér voðalega gott að setja niður blogg sem eru bara nokkrir frekar samhengislausir punktar sem verða kannski seinna að alvöru bloggfærslum. Stjórnunarfræðin sem ég hef lært í MA náminu eru áhugaverð. Eitt af því sem mér finnst áhugaverðast er að dágóður partur af þessu er eitthvað sem mér finnst í rauninni common sens. …

Arðgreiðslur úr skólum

Nú berast af því fréttir að Menntaskólinn Hraðbraut muni hugsanlega hefja aftur rekstur. Skólinn var lagður niður í kjölfar þess að Ríkisendurskoðun gerði úttekt á rekstrinum og komst að því að greiddur hafði verið út arður sem skólinn stóð í raun ekki undir, að nemendur í honum hafi um árabil verið færri en þjónustusamningur hans …

Ráðherra og fréttaefni

Það er voðalega mikið af því sem ákveðnir fjölmiðlar kalla „stóra X-málið“ í gangi þessa dagana. Í dag var það auðvitað stóra viðtalsmálið.  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra neitaði að fara í viðtal við RÚV um ástandið í Úkraínu nema að það yrði í beinni eða að hann fengi óklippta upptöku af viðtalinu í hendurnar. Nú …