Litl

Jæja.

Ég var að renna augunum yfir blessaðan moggavefinn. Svona eins og maður gerir. Hélt ég hefði  fundið léttvægustu frétt dagsins í þessari hérna (sem annaðhvort Skapti eða Skafti hefði kallað nýja frétt um nýjar fornleifar):

Eyrnalokkur finnst eftir að hafa verið týndur í 73  ár!

En þurfti ekki að leita nema tveimur fyrirsögnum neðar til að finna þessa hérna:

Spears og Federline ná bráðabirgðasamkomulagi!

Sem er kannski líka frétt um nýjar fornleifar, svona á sinn hátt.
Oh, brother.