Algjört bíó

Við hjónin fórum í bíó í fyrrakvöld, í fyrsta sinn í svona þrjú ár, eða þarumbil. (Hvað er annars langt síðan Starsky og Hutch voru í Nýja bíói fyrir norðan?) Það má með sanni segja (æ mig auman) að nýja Indiana Jones myndin sé algjört bíó og skammlítil viðbót í seríuna. Að vísu varla nokkru …