Með svona vini og vandamenn…

Ég hef verið að velta fyrir mér…

Hvernig vini og vandamenn á sá maður sem notar orð eins og „undirritaður“ í bréfi sem hann skrifar til þeirra?

Ég bara get ekki annað en spurt mig.