„Allt er flátt sem vel er blátt.“
Monthly Archives: febrúar 2009
Pólitískar hreinsanir
Mig langar til að halda þessu til haga. Þessa dagana er hrópað mikið og hátt um „pólitískar hreinsanir.“ Ef við því er átt við að það eigi að hreinsa pólitíkina út úr þeim stofnunum þangað sem hún á ekkert erindi, s.s. Seðlabankanum, þá tek ég heils hugar undir. Það er einhvern veginn þannig að í …
Taktu þátt í skehntilegum leik!
Skítt með þjóðmálin. Í dag er góður dagur til að fara í föstudagsleikinn hjá bókadruslunum. Svo er ég farinn norður.
Hin eina sanna viðskiptavild
Ókei. Gamla Íslandsstjórnin er frá. Fjármálaeftirlitið í yfirhalningu. Seðlabankinn stefnir sömu leið. Allt virðist heldur potast áleiðis nokkuð í stjórnkerfinu. Svo hvað er eftir? Hverju þarf frekar að andæfa? Nú segi ég fyrir mig. Ég hef fengið nóg af öllum þeim sögum sem hafa borist nánast dag hvern upp á síðkastið af gjörningum frammámanna í …
Nokkrir punktar um hval
Mér finnst ekkert endilega nauðsynlegt að skjóta þá. En ég sé nákvæmlega ekkert að því, svo lengi sem veiðar eru innan sjálfbærs meðalhófs, umhverfis- og viðskiptalega. Að því sögðu finnst mér aðgerð Einars K. Guðfinnssonar, að gefa út reglugerð um hvalveiðar til 2013, eftir að Geir H. Haarde hafði beðist lausnar fyrir ráðuneyti sitt, fyrirlitleg. …
Nýja ríkisstjórnin
Ég heyrði símatíma á Rás 2 þar sem verið var að bera undir fólk hvernig því líkaði nýja stjórnin sem hún Jóhanna (jei hanna!) hefði hóað saman. Og hvað hún skyldi heita. Nú stefnir í að hún sitji svo stutt að það er spurning hvort henni ber að vera kölluð nokkuð sérstakt. En ef við …