Voðalegur pestarsegull er þetta að heita María. Eitt sinn var það taugaveiki. Nú svínaflensa. (Djók um 2000 ára gamla sýki vinsamlegast afþökkuð.) Annars vaki ég og bíð eftir að frúin komi á bílnum sem hún leysti úr tolli fyrr í dag upp við Norðursjó. Ég fylgdi henni á flugvallarrútuna til Stuttgart árla morguns, svo flaug …
Monthly Archives: apríl 2009
Svona kaus ég
Einhverntíma í náinni framtíð mun þetta blogg lifna á ný. Og þá líkastil í formi hvunndagslegra frásagna íslensks fjölskylduföður fjarri heimahöfum. Einhverntíma eftir að núgeysandi bloggstormur er genginn yfir og rykið sest aftur. Núna ætla ég bara rétt að reyna að blása upp í vindinn. Af því mér finnst það skipta máli. Ég verð í …