Næsta úrslitakeppni Grand Prix der Volksmusik fer fram að kveldi laugardagsins 29. ágúst í München. Þar munu keppa 16 lög, fjögur frá hverju þátttökulandanna. Nákvæmlega hvernig sigurvegarinn verður valinn veit ég ekki enn en geri ráð fyrir að símaatkvæðagreiðslur komi við sögu að einhverju leyti. Sent verður út beint og keppendur munu mæma af sannri …
Continue reading „Grand Prix der Volksmusik 2009: Svissneska forkeppnin“