Ég má til með að segja að ég er ánægður með úrslit atkvæðagreiðslunnar í gær. – – – Fólk hefur verið að deila um það um hvað var verið að kjósa og um hvað var ekki verið að kjósa. Skiljanlega. Þegar ég tjáði mig í upphafi árs um mögulega neitun Ólafs Ragnars lá málið tiltölulega …
Monthly Archives: mars 2010
Túlkun kosningaúrslita – ágæt forskrift frá Mogganum
Fólk mun mikið deila um hvernig túlka eigi úrslitin eftir kosningar dagsins. Hvernig á að ráða í úrslit þarsem í raun er einungis einn valkostur í boði? Hvað getur það mögulega sagt okkur? Það er ekki eins og Íslendingar hafi áður gengið til kosninga þarsem í raun var bara einn möguleiki á kjörseðlinum, er það …
Continue reading „Túlkun kosningaúrslita – ágæt forskrift frá Mogganum“
Tvær mögulegar ástæður fyrir að segja „Já“ í kosningunum á laugardaginn kemur
Ég, eins og margir, hef sveiflast pólanna á milli í Icesave málinu síðustu mánuði. Síðast þegar ég tjáði mig (daginn fyrir ekki-undirskriftina hans Ólafs Ragnars) vonaði ég hálfpartinn að forsetinn myndi neita að skrifa undir og samningurinn færi í þjóðaratkvæði. Bara svo hinum almenna kjósanda yrði þröngvað til að taka sína eigin ábyrgð á fíaskóinu. …
Continue reading „Tvær mögulegar ástæður fyrir að segja „Já“ í kosningunum á laugardaginn kemur“