Nokkrir punktar

  • Ég er fúlskeggjaður.
  • Fjögurra ára dóttur minni tókst það í gær sem ég afrekaði ekki sjálfur fyrr en ég var kominn fram á þriðja áratuginn: Að stífla klósettið. Án nokkurra hjálpartækja.
  • Ég er svooo stoltur af henni.
  • Vitiði, mér finnst nýja strætókerfið ekkert svo voðalegt.
  • Nema það fer dálítið í mig að geta ekki séð hvað ég er lengi að komast á staðinn lengur.
  • Og nú mun látið á reyna.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *