Sótti fyrri meinalíffræðitímann af tveimur á miðvikudagsmorgninum – þetta er jú meginástæðan fyrir því að við erum hérna. Fannst ég vera klárasti nemandinn á svæðinu (og kannski var ég það, ég veit það ekki). Þetta gekk allavega ágætlega. Vinnudagurinn þar á eftir fór hinsvegar fyrir lítið, þar sem ég þurfti að vera kominn heim um …
Continue reading „Heimsókn á hamfarasvæðin: Eilíf kvöl (dagar 6-7)“