Í október 2008 rofnaði sáttmáli þjóðarinnar við sjálfa sig. Sáttmáli sem má segja að sé rofinn ennþá, og óvíst hvort og þá hvenær gengur saman aftur. Það er einhvern veginn eins og það sé sama hvað er tekið til umræðu þessa dagana, það loga illdeilurnar. Hver höndin rís upp á móti annarri. Það er talað …
Monthly Archives: október 2010
Um bakgrunn og hagsmunatengsl
Ég heiti Hjörvar Pétursson. Ég er fæddur á Akureyri 1972 en ólst einnig upp á Blönduósi og að Hólum í Hjaltadal áður en ég flutti til Reykjavíkur um tvítugt. Ég útskrifaðist sem líffræðingur (B.Sc.) frá Háskóla Íslands 1996, starfaði á tölfræðideild Íslenskrar Erfðagreiningar frá 1998, og hef starfað við læknisfræðilega erfðafræðideild Háskólasjúkrahússins í Tübingen í …
Um framboð til stjórnlagaþings
Nú þegar frestur fyrir framboð til komandi stjórnlagaþings er útrunninn virðist sem þau slagi eitthvað á fimmta hundraðið. Dálítill munur frá því fyrir minna en þremur vikum þegar einhvernveginn virtist ósköp lítil umræða í gangi um komandi þjóðfund og kosningar. Nú berast líka fréttir af því að þjóðfundur í byrjun nóvember verði fullsetinn og ekkert …
IgNóbelsverðlaunin 2010
Ignóbelsverðlaunin 2010 voru veitt í Harvard síðastliðið fimmtudagskvöld við hátíðlega athöfn (þá tuttugustu fyrstu árlegu, nánar tiltekið). Þar voru verðlaunuð eftirfarandi vísindaleg afrek sem áttu skilið að fá viðurkenningu fyrir að, með orðum verðlaunanefndarinnar, „fá fólk til að hlæja, og svo til að hugsa.“ Verkfræði: Fyrir að þróa aðferð til að safna hor úr blæstri …
Hvernig er stemmingin?
Ég ligg slappur og sloj uppí rúmi hérna í Svabíu og horfi með öðru auganu á útsendingar að heiman, eftir því sem línan leyfir. Hugsa sitthvað: um íslenska fjölmiðla, stjórnvöld, almúga og alþingi, stjórnarskrána, forsetann og frúna hans. Svo fátt eitt sé nefnt. Það er sitthvað sem þarf bæði að segja og gera sem hvorki …