Búinn að vera í Sandvík um helgina og hafa það gott. Fór í steinamó í fjörunni en steinana ætlum við að nota undir ofninn í stofunni. Hjálpaði tengdó í garðinum og hafði það notalegt. Sá þennan tengil hjá Sigurrós og ákvað að reyna líka að búa til sjálfan mig.
Er þetta ekki líkt mér? Þetta verður nýjasta æðið. Nú verða allir bloggarar landsins með southpark myndir af sér á næstunni!