úrslit næstu kosninga

Það liggur fyrir að það verður kosið í­ vor þó ekki sé búið að fastsetja kosningadag. Ég ætla að gerast djarfur og spá fyrir um úrslitin. Ég geri ráð fyrir að í­ framboði verði; Sjálftökuflokkur (D), Samspilling (S), Vinstri-grænir (V), Framsóknarflokkur (B), Frjálslyndir (F), Íslandshreyfing með lýðræðissinnum (í) og Kvennalisti (K). í fyrsta lagi þá …

Samfylkingin er daut!

Niðurstöðurnar í­ nýjustu skoðanakönnuninni koma mér ekki á óvart. Reyndar þykir mér stórfurðulegt að tæpur fjórðungur landsmanna skuli enn geta hugsað sér að kjósa Sjálftökuflokkinn. Einnig að tveir þriðju þeirra sem segjast myndu kjósa Samspillinguna eru á móti rí­kisstjórninni. Afhverju myndu þeir þá kjósa Samspillinguna? Innanflokksátök og undirróður (nú sí­ðast stuðningsmanna Dags B. Eggertssonar) sýna …

Ofurlaun og hæft fólk

Núna er komið í­ ljós að allir banka- og viðskiptamennirnir á ofulaununum reyndust óhæfir til að sinna sí­num verkefnum. Laun bankastjóra Seðlabankans voru hækkuð til að þau væru samkeppnishæf því­ annars væri hætta á að missa „hæft“ fólk yfir til einkabankanna. Við vitum hversu hæfir þessir bankastjórar voru. í raun virðist niðurstaðan vera sú að …

Vallhallartjásur

Ég hef tekið eftir því­ sí­ðustu daga að við nánast allar fréttir á Eyjunni hafa undanfarið birst mjög undarlegar tjásur frá mönnum sem kalla sig Funa, GSS, Svalan eða öðrum dulnefnum. Allar eiga þessar tjásur það sammerkt að drepa málum á dreif, vera ómálefnalegar, ráðast á þá sem mótmæla, vera með skí­tkast í­ alla nema …