Lausnin fundin!

Auðvitað fór það svo að eftir margra vikna djúpa í­hugun fann ég lausn á öllum þessum vandamálum: 1. Setja lög sem hámarka eign manna við einn miljarð. Rí­kið gerir upptækt það sem er umfram það. 2. Setja lög sem banna fyrirtækjum og hlutafélögum að eiga hvert í­ öðru. Einstaklingar verða að eiga þetta og fari …

úrslit næstu kosninga

Það liggur fyrir að það verður kosið í­ vor þó ekki sé búið að fastsetja kosningadag. Ég ætla að gerast djarfur og spá fyrir um úrslitin. Ég geri ráð fyrir að í­ framboði verði; Sjálftökuflokkur (D), Samspilling (S), Vinstri-grænir (V), Framsóknarflokkur (B), Frjálslyndir (F), Íslandshreyfing með lýðræðissinnum (í) og Kvennalisti (K). í fyrsta lagi þá …

Samfylkingin er daut!

Niðurstöðurnar í­ nýjustu skoðanakönnuninni koma mér ekki á óvart. Reyndar þykir mér stórfurðulegt að tæpur fjórðungur landsmanna skuli enn geta hugsað sér að kjósa Sjálftökuflokkinn. Einnig að tveir þriðju þeirra sem segjast myndu kjósa Samspillinguna eru á móti rí­kisstjórninni. Afhverju myndu þeir þá kjósa Samspillinguna? Innanflokksátök og undirróður (nú sí­ðast stuðningsmanna Dags B. Eggertssonar) sýna …

Ofurlaun og hæft fólk

Núna er komið í­ ljós að allir banka- og viðskiptamennirnir á ofulaununum reyndust óhæfir til að sinna sí­num verkefnum. Laun bankastjóra Seðlabankans voru hækkuð til að þau væru samkeppnishæf því­ annars væri hætta á að missa „hæft“ fólk yfir til einkabankanna. Við vitum hversu hæfir þessir bankastjórar voru. í raun virðist niðurstaðan vera sú að …