Borgarahreyfingin

Ég var mjög spenntur fyrir framboði Borgarahreyfingarinnar enda búinn að fá mig fullsaddan á flokkakerfinu hér á landi eins og komið hefur fram á þessu bloggi áður. Svo mikinn áhuga hafði ég að ég setti mig í­ samband við forsvarsmenn hreyfingarinnar og spurði hvernig ég gæti orðið að liði. Nú er ég búsettur á Akureyri …