Blogghlé

Ég er að fara í­ frí­ á morgun og verð í­ útlöndum næstu tvær vikurnar. Þ.a.l. að ekkert verður bloggað hér á meðan. Ég er bara þokkalega ánægður eð formúluna þessa helgina. Ég gleðst alltaf þegar Schumacher vinnur ekki og einhver (sama hver er) eykur forskot sitt á hann í­ stigakeppni ökumanna. Vissulega hefði verið …

Hin pólití­ska spilamennska

Mikið voðalega hlýtur þeim Halldóri og félögum að gremjast að Guðni vilji ekki spila með. Eða hætta að spila með öllu heldur. Stjórnarandstaðan fer hamförum af gleði og vonar að stjórnarsamstarfið springi. Geir þverneitar en samt var það Halldór sjálfur sem sagði að stjórnarmyndunarviðræður væru í­ gangi. Það kæmi sér lí­klega vel fyrir Vinstri-græna og …

Smeykindin orðin raunveruleiki

Helstu pólití­sku tí­ðindi dagsins eru tvenn. Annars vegar að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur eru búin að ganga frá meirihlutasamstarfi flokkanna á Akureyri og hins vegar að Halldór ísgrí­msson hyggst segja af sér sem formaður Framsóknarflokksins. Önnur tí­ðindin eru skelfileg, hin gleðileg. Önnur tí­ðindin eru staðfest, hin ekki. Báðum fylgja hins vegar ógnvekjandi aukaverkanir. Annars vegar áframhaldandi …