Karlar sem hata konur fara í­ taugarnar á mér

Fyrir utan að skilja ekki karlrembu þá fer bók og bí­ómynd með umræddum titli ákaflega í­ taugarnar á mér sem er í­ raun mjög skrýtið þar sem ég hef ekki lesið bókina og ætla ekki að fara á bí­ómyndina. Ég held að það sé aðallega umræðan sem pirrar mig, þ.e. hve mikið er gert úr …

Hvað eru 620 milljarðar milli vina?

Það er upphæðin sem Geir og Daví­ð fleygðu á eldinn í­ hruninu til að tryggja innistæður innlendra áhættufjárfesta (get ekki séð að það sé annað en áhættufjárfesting að setja peninga í­ hlutabréfasjóði) og bjarga Seðlabankanum (eftir að Daví­ð hafði dælt milljörðum í­ banka sem hann vissi að voru gjaldþrota að eigin sögn). Á þessum gjörningi …

YOU MAKE ME SICK!

írum saman fóru svokallaðir útrásarví­kingar sí­nu fram í­ fjármálaheiminum án þess að þeir sem áttu að fylgjast með gjörðum þeirra gerðu neina athugasemd. Þeir sem betur vissu voru rakkaðir niður í­ fjölmiðlum í­ eigu útrásarví­kinganna, allt að því­ kallaðir hálfvitar og hælbí­tar, og þeir stjórnmálamenn sem voru við völd endurómuðu þann söng. Lí­ka Samfylkingin þegar …

Vaðlaheiðargöng eða breikkun Suðurlandsvegar

Ég bý á Akureyri. Ég keyri stundum yfir Ví­kurskarðið. Ég geri það svo sem ekki oft en það kemur fyrir, hvort sem ég er bara í­ skemmtibí­ltúr í­ Vaglaskóg, að fara til Húsaví­kur eða Egilsstaða. Á vetrum getur verið mjög torfært um Ví­kurskarðið og það hefur m.a.s. komið fyrir að því­ hefur verið lokað vegna …

Þjóðin bregst!

Ég var að heyra það í­ fréttum áðan að fylgi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefði aukist um þrjú prósentustig frá kosningum. HVAí ER Aí FÓLKI???!!!! Flokkarnir sem settu Ísland á hausinn, afhentu góðvinum sí­num nær allar eignir þjóðarinnar og leyfðu þeim að skuldsetja hana svo nú er talið að þær skuldir nemi þrefaldri þjóðarframleiðslu! Flokkarnir sem …