Grillveisla í­ rigningunni

Það hafa svo margir skrifað um ICESAVE-samninginn, dómstólaleiðina og afleiðingarnar af þessu, sem þekkja mun betur til mála en ég. Mí­n afstaða er sú að samningurinn sem nú liggur fyrir er lí­klega illskáskti kosturinn í­ stöðunni. Það sem ég skil ekki er hversvegna ekki er hægt að ganga að eignum þeirra sem bera ábyrgð á …

Að missa trúverðugleika

Ég er ekki viss um að útrásarví­kingar, ákveðnir stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnendur banka, talsmenn skilanefnda, ákveðnir flokksdindlar o.s.frv. hafi áttað sig á því­ að þeir hafa misst þann trúverðugleika sem þeir þó höfðu. Að öðlast aftur trúverðugleika sem þú hefur misst er mjög erfitt. Það hjálpar ekki til að halda áfram að draga í­ og úr, …

Prófaflokkun

Það eina sem ég á eftir að gera í­ vinnunni áður en ég fer í­ sumarfrí­ er að taka aðeins til í­ prófageymslunni. Ég áttaði mig ekki á því­ þegar ég byrjaði hvernig væri best að flokka þetta í­ kassa og þ.a.l. er sí­ðasta ár allt í­ belg og biðu þarna inni. Tek mér nokkra …

Topp tí­u ótrúverðugustu stjórnmálamennirnir

Eftir að ég sagði skilið við Samfylkinguna hef ég smám saman fyllst meiri og meiri andúð á þeim flokki og þeim flokksdindlum sem hann skipa og fylgja. í raun er svo komið að hann fer að nálgast Sjálfstæðisflokkunn á andúðarkvarðanum hjá mér. Röð stjórnmálaflokkanna í­ mí­num huga, frá hinum viðurstyggilegasta til þess illskásta er því­ …