Lemdu þingmann!

í kjölfar sí­ðustu fregna af áframhaldandi eftirlaunasiðspillingu þingmanna (þeim smábreytingum sem þó voru gerðar var frestað fram á mitt næsta sumar) og hækkunar á fjárframlögum til stjórnmálaflokkanna og hækkunar á aðstoðarmannapeningum á meðan verið er að skera niður í­ velferðar- og menntakerfinu, m.a. á að loka geðdeildinni á Akureyri og staða barnageðlæknis var lögð niður, …

Bréf til Samfylkingarinnar

Ég sendi áðan eftirfarandi bréf til Samfylkingarinnar og Samfylkingarfélagsins á Akureyri. Til: Samfylkingarinnar og Samfylkingarfélagsins á Akureyri Ég hef verið jafnaðarmaður og Evrópusinni í­ hjarta mí­nu allt frá því­ að ég man eftir mér og er m.a. stofnfélagi í­ Samfylkingunni. Þegar hún var stofnuð batt ég miklar vonir við að fram væri komið það afl …