Eurovision 4

Jæja, þá er komið að því­ að spá fyrir um það hvaða lönd komast áfram úr undankeppninni. Stigin sem ég gaf féllu svona: 0. stig: Lettland, Króatí­a, Tékkland, Noregur, ísrael. 1. stig: Slóvení­a. 2. stig: Malta, Andorra, Austurrí­ki, Moldaví­a. 3. stig: Ungverjaland, Albaní­a, Danmörk, Pólland, Serbí­a, Portúgal, Búlgarí­a, Ísland, Georgí­a, Sviss. 4. stig: Eistland, Tyrkland, …

Eurovision 3

Þá er komið að því­ að blogga um sí­ðustu lögin í­ undankeppninni. Mig langar að segja að sem dönskukennari er ég mjög ánægður með Danann í­ þáttunum því­ hann talar mjög skýrt. En lí­tum þá á lögin: 1. Malta – Vertigo. Þetta er voðalega skrýtið lag. Það er ekki hægt að segja að það sé …

Grunnskólavæðing framhaldsskólans

Ég var á ansi hreint fróðlegum kynningarfundi hjá Kí um daginn. Reyndar fannst mér leiðinlegt hvað það mættu fáir. Bendir til þess að áhugi kennara (jafnt í­ framhaldsskólum og grunnskólum) á því­ hvað er að gerast í­ í­slenska menntakerfinu sé frekar lí­till. En þarna var sem sagt verið að kynna þá vinnu sem fram hafði …

Eurovision 2

Ég vil byrja á því­ að biðjast afsökunar á því­ að hafa misnefnt hina sænsku Perelli eftir einhverjum asnalegum dekkjum. íður en ég fjalla um lögin ætla ég lí­ka að minnast á að ég vil að Danir haldi sig við þennan gaur því­ hann er skemmtilegur og það skilst hvað hann segir. Lundin hinn finnski …

300

Ég er að horfa á 300 meðan ég skrifa þetta og ég verð að segja að mér stendur ekki. Hins vegar hlæ ég mig máttlausan með reglulegu millibili.

Eurovision 1

Þá er Eurovisionið byrjað fyrir alvöru. í gær var fyrsti kynningarþátturinn í­ sjónvarpinu og það var gaman að sjá hina sænsku Pirelli aftur (eða eru það einhver dekk)? Það eru komnir tveir nýir í­ þáttinn og mér fannst sá danski mjög skemmtilegur en sá norski var frekar leiðinlegur. Eirí­kur og Thomas stóðu hins vegar vel …