Nóg að gera

Þá eru prófin loksins búin og þau sí­ðustu skriðin í­ hús frá fjarstöðunum okkar. Framundan er að fara að búa til tengitöflur fyrir öll námskeiðin sem verða fjarkennd í­ vetur og skella upp drögum að próftöflu haustmisseris. Það er sem sagt nóg að gera í­ vinnunni. Þrátt fyrir það ætla ég að fara að setja […]

Valencia vandamálið

Ég horfði á formúluna um helgina, aldrei þessu vant. Þrátt fyrir að mikið sé hægt að fjalla um keppninga og margt hafi glatt mig verð ég að segja að þessi keppni var alveg einstaklega leiðinleg. Mig minnir reyndar að keppnin þarna í­ fyrra hafi verið einstaklega leiðinleg lí­ka og skil þess vegna ekki alveg hvað […]

Borgarahreyfingin – Tilraun sem tókst

Tilraunir eru áhugaverðar. Þær eru framkvæmdar í­ þeim tilgangi að komast að því­ hvort einhver kenning eða hugmynd standist/virki eða ekki. Tilraunin mistekst ef engin niðurstaða fæst en tekst ef útkoman annaðhvort styrkir eða fellir hugmyndina. Borgarahreyfingin er dæmi um tilraun sem tókst. Það sem átti að reyna var hvort hægt væri að breyta stjórnmálum […]

Borgarahreyfingin – mí­n skoðun

Ég skrifaði hér fyrir nokkru sí­ðan að ég teldi að Þráinn Bertelsson væri sá eini af þingmönnum Borgarahreyfingarinnar sem hefði staðið við kosningaloforð sí­n og stefnu hreyfingarinnar. Það væri því­ undarlegt að telja að hann ætti að yfirgefa hreyfinguna heldur væru það frekar hinir þrí­r þingmennirnir. Ég sé núna að þessi ummæli má misskilja sem […]

Gamalt og gott

Fyrst ég er nú að vitna í­ eldri blogg þá finnst mér tilvalið að endurbirta þetta. Hluti af bloggfærslu frá 28. janúar 2004: Annars er bankakerfið mér hugleikið þessa dagana. Dag eftir dag birtast auglýsingar í­ öllum miðlum sem eru ekki um neitt en eiga að skapa einhverja í­mynd fyrir fyrirtækin. Þetta eru rándýrar auglýsingar […]

Þráinn eða Finnur?

Það er augljóst að ef einhver þingmaður Borgarahreyfingarinnar er á leið út úr henni og til liðs við aðra flokka þá er það ekki Þráinn Bertelsson heldur hinir þrí­r. Það var ekki Þráinn sem fór í­ pólití­skan skollaleik í­ ESB málinu og greiddi atkvæði gegn stefnu Borgarahreyfingarinnar um að ekki væri hægt að taka afstöðu […]

íbyrgð þjóðarinnar

Nú hefur komið í­ ljós að við berum öll ábyrgð á í­slensku bönkunum. Ég er viss um að fólk hafi almennt ekki gert sér grein fyrir því­ þegar þeir voru einkavæddir og útrásin var í­ sem mestum gangi að allt væri þetta gert á okkar ábyrgð og ef illa færi myndu skuldirnar lenda á þjóðinni. […]

RúV og lögbannið

Nú hefur það verið fyrsta frétt hjá RúV í­ allan dag að það sé búið að aflétta lögbanninu og því­ megi þeir aftur fara að fjalla um innihald leyniskýrslunnar um Kaupþing og útskýra fyrir almenningi það sem þar kemur fram. Þessu hafa þeir sagt mjög í­tarlega og skilmerkilega frá með viðtölum við lögfræðing sinn, fréttastjóra […]

Kaupþing – Schmaupþing!

Nú verða ví­st allir að tjá sig um Kaupþingsmálið nýja. B.t.w. skýrsluna má finna hér. Ég hvet sem flesta til að vista hana í­ tölvurnar hjá sér, annað hvort héðan eða af Wikileaks, bara til að þetta sé til sem ví­ðast. Auðvitað hef ég svo sömu skoðun á þessu og allir aðrir, þ.e. að þetta […]