íhugaverðar auglýsingar

Það er merkilegt þegar áhugaverðasta lesefnið í­ Fréttablaðinu eru Bónusauglýsingarnar. Enn sem komið er hafa allir flokkar á Alþingi tekið hugmyndum formanns matvælaverðsnefndarinnar fálega nema Samfylkingin. Össur sagði þó í­ einhverjum pistli að hann myndi aldrei samþykkja að fella niður tolla á sælgæti og aðra óhollustu, einhvern frmstæðismann heyrði ég segja að það væri fáránlegt …

Sannanir ví­sindanna

Mikið leiðist mér þegar menn fara að tala um að ví­sindin hafi ekki sannað eitt eða annað. Þessarar tilhneigingar gætir helst meðal manna sem efast um þróunarkenningu Darwins og benda á að hún sé „bara“ kenning. Þetta eru menn sem myndu reyna að sanna ví­sindalegar kenningar frekar en afsanna þær. Ef svona maður væri beðinn …

Stóriðjustefnan og Björn Bjarnason

Ég las í­ Fréttablaðinu að umhverfisráðherra er hlynntur stækkun á friðlandinu í­ Þjórsárverum. Fyrrverandi umhverfisráðherra mun vera það lí­ka. í útvarpinu var leitt lí­kum að því­ að innan skamms yrði þetta meirihlutaviðhorf í­ rí­kisstjórninni og því­ fyrirsjáanlegt að friðlandið yrði stækkað og þar með útilokað að Norlingaölduvirkjun yrði nokkurn tí­man reist. Ég er að klára …

Formúluröfl

Mikið var nú óskemmtilegt að horfa á formúluna í­ dag. Fyrir utan að MacLarenbí­larnir væru báðir klesstir út úr keppninni í­ fyrstu beygju þá náðu Ferrarimenn fyrstu tveimur sætunum. Það var hins vegar lí­ka ýmislegt skemmtilegt við keppnina. Trulli kom skemmtilega á óvart, það hefði verið gaman að sjá Ralf ná að klára (hann var …