Ný stjórnarskrá 4 – Alþingi

Hér má lesa kaflann í­ drögum að nýrri stjórnarskrá um Alþingi. Ég ætla rétt aðeins að tæpa á því­ sem mér finnst athugavert í­ þessum kafla: 37. gr. Allt eftirlit Alþingis með framkvæmdavaldinu, sem á að hafa meirihluta á Alþingi (eins og kveðið er á um fyrr í­ drögunum), er orðin ein og ómarktækt. 38. […]