Skarður hlutur Samfylkingarinnar í­ stjórn

Ég er einn af stuðningsmönnum Samfylkingarinnar sem fagnaði því­ að gengið var til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Aðallega vegna þess að ég gat ekki í­myndað mér að Vinstri-grænir og Framsókn gætu unnið saman í­ stjórn en lí­ka vegna þess að ég held að hvaða stjórn sem er sem Vinstri-grænir eiga aðild að hljóti að verða afturhalds …

Grí­msey

Á fimmtudaginn sí­ðasta fór ég til Grí­mseyjar. Það kom sjálfum mér algerlega í­ opna skjöldu. Ég var að funda með Sigurði Þór formanni Kennarasambands Norðurlands-vestra á Bláu könnunni og tveimur tí­mum sí­ðar var ég kominn út í­ Grí­msey. Á miðjum fundi fékk ég nefnilega sí­mhringingu þar sem mér var sagt að hópur fólks væri að …