Aðeins um auðlindir

Núna veður Magma-málið uppi og allir hafa mjög sterkar skoðanir. Samfylkingin sví­kur hugsjónir sí­nar fyrir peninga eins og vanalega. Ekkert nýtt að frétta af þeim bænum! Sjallar og Framsókn enn til í­ að selja auðvaldinu auðlindirnar sem fyrr (skiptir þá engu hvort auðvaldið er í­slenskt eða erlent). Bara Hreyfingin og VG sem malda í­ móinn. …

Siglufjörður skoðaður

Allt fram að sí­ðustu helgi hafði ég aldrei farið til Siglufjarðar. Því­ var ákveðið að halda í­ dagsferð með fjölskylduna og taka smá menningarrúnt í­ Skagafjörðinn í­ leiðinni. Eldsnemma um morguninn, klukkan 8:00, var því­ lagt af stað og Glaumbær í­ Skagafirði skoðaður. Þetta er ví­st torfrí­kasti bær landsins! Verð að segja eins og er …

2. (- 4.) sæti í­ úrsláttarkeppni

Einhvernvegin finnst mér að í­ úrsláttarkeppni sé ekki hægt að keppa um annað sæti en það fyrsta. Hver veit, kannski tapaði næstbesta liðið fyrir því­ besta strax í­ 16 liða úrslitum? Ég man að ein besta ræðukeppni sem ég tók þátt í­ var gegn Mí í­ 8 liða úrslitum í­ MORFíS (man ekki hvaða ár …

Bannað börnum

Núna eftir að ég kom af leikstjórnarnámskeiðinu er hópur fólks úr Freyvangsleikhúsinu byrjað að undirbúa verkefni haustsins. Sí­ðasta haust lögðum við af stað í­ fyrsta skipti með svo kallað haustverkefni og settum þá upp Memento Mori. Núna ætlum við að fara aðra leið og semja verk sjálf. Það er því­ búið að setja saman dálí­tinn …

Þekking numin að fótum Þalí­u

12. – 20. júní­ var ég í­ leiklistarskóla Bandalags í­slenskra leikfélaga á Húnavöllum. Það var alveg ótrúlega gaman og ég skrópaði bara tvisvar í­ morgunleikfimina og hafði góða afsökun í­ bæði skipti. í fyrra skiptið vegna þess að ég svaf yfir mig og í­ seinna skiptið vegna þess að ég þurfti að taka til í­ …

Um gengistryggð lán

Það væri rangt að segja að deilurnar um gengistryggðu lánin séu einfaldar. Þó finnst mér hvoru tveggja sem nú er í­ umræðunni, þ.e. að samningarnir fyrir utan gengistrygginguna standi og að nú eigi að fara að borga eftir vöxtum seðlabankans, vart geta staðist. í mí­num huga lí­tur þetta þannig út að önnur af tveimur forsendum …