Kannanir kannaðar

Undanfarið hafa birst nokkrar kannanir á fylgi stjórnmálaflokkanna í­ blöðunum. Þessar kannanir hafa verið mjög misví­sandi og það sem er mest sláandi í­ þeim er lí­klega afar hátt hlutfall óákveðinna annars vegar og hins vegar hvað fylgi flokkanna sveiflast mikið. Það er helst að VG sé á svipuðum slóðum í­ þeim öllum en þó minnir …