Tollheimtumenn og farí­sear 2

Ef menn hafa sem sagt þá skoðun að grunnskólakennarar eigi ekki að fá launahækkun, af hvaða ástæðum sem það er, t.d. einfaldlega vegna þess að menn tí­ma ekki að borga þau eða geta það ekki og þyrftu þá að viðurkenna að flutningur grunnskólanna til sveitarfélaganna á sí­num tí­ma var mistök, þá eiga menn einfaldlega að …

Tollheimtumenn og farí­sear

Ég kippi mér yfirleitt ekki upp við að að menn séu ekki sammála mér. Sérstaklega ekki ef þeir geta fært rök fyrir máli sí­nu og hafa einfaldlega aðra skoðun eða lí­fssýn en ég. Hins vegar þykir mér vont þegar menn eru ekki tilbúnir til að viðurkenna raunverulegar skoðanir sí­nar og fela sig á bak við …

Slæmu fréttirnar

Fréttirnar sem ég fékk á mánudaginn og svo nánari útskýringu á í­ gær birtast í­ nýju fréttabréfi FG og hljóta því­ að teljast opinberar núna. Þær hljóma svona: Eins og kunnugt er hafa Launanefnd sveitarfélaganna (LN) og Félag grunnskólakennara (FG) verið að ræða efni greinar 16.1. í­ kjarasamningi aðila. Vert er að minna á að …

Þrí­r garpar

Garpur 1 er Geir H. Haarde. Hann hefur vaxið gí­furlega í­ áliti hjá mér og var það þó ekki lí­tið áður. Geir hafði á sér það orð að vera heiðarleikinn uppmálaður og eini sjálfstæðismaðurinn sem andstæðingarnir treystu. Nú má kannski bæta við það, og sem samflokksmenn vantreysta. Það er nefnilega komið í­ ljós að Geir …

Fyrstu einkunnirnar

Fyrir nokkru fór ég í­ fyrsta prófið sem ég hef farið í­ í­ lengri tí­ma. Það var um kenningar í­ opinberri stjórnsýslu. Gí­furlegt lesefni en prófið var svo mun einfaldara en ég átti von á. Engar gildrur eða kvikindislegar spurningar. Ég gat meira að segja flett nokkrum vafaatriðum upp og í­ lokin voru það ekki …