Tollheimtumenn og farí­sear

Ég kippi mér yfirleitt ekki upp við að að menn séu ekki sammála mér. Sérstaklega ekki ef þeir geta fært rök fyrir máli sí­nu og hafa einfaldlega aðra skoðun eða lí­fssýn en ég. Hins vegar þykir mér vont þegar menn eru ekki tilbúnir til að viðurkenna raunverulegar skoðanir sí­nar og fela sig á bak við tilbúnar réttlætingar. Verst þykir mér svo þegar réttlætingarnar eru tóm lygi og til þess gerðar að reyna að villa um fyrir fólki. Það getur beinlí­nis gert mig reiðan. ístæður þessara vangaveltna eru fréttir sem birtust í­ Morgunblaðinu s.l. fimmtudag. Þar sem ég er ekki ákrifandi hef ég ekki séð þennan lygavef fyrr en þess ber að geta að Mogginn er nú bara að birta lygaþvæluna í­ öðrum hér en ekki að ljúga sjálfur.

Óþurrkasumar? Hefði það ekki bara verið kallað votviðrasamt hérna í­ gamla daga?