Undarleg forgangsröðun

Núna er tí­mi undirskriftarlistanna á netinu. Það virðist hins vegar undarleg forgangsröðun í­ gangi í­ þjóðfélaginu í­ dag. Á meðan 3371 hefur skrifað undir það að efna eigi til kosninga og 3350 hafa séð sóma sinn í­ því­ að þakka færeyingum fyrir einstakan stórhug í­ okkar garð, hafa 20.854 skrifað undir að RúV eigi að […]

Einkum

Mér sýnist á þessari færslu að bloggarinn skilji ekki orðið einkum. Hann virðist skilja það sem einungis en ekki fyrst og fremst / aðallega. Þetta væri svo sem ekki sórmál fyrir utan það að mér skilst að hann sé í­slenskufræðingur.