Ósiðleg og lí­klega ólögleg mismunun

Bretar og Hollendingar segjast illa geta stutt umsókn Íslands um lán hjá IMF, nema gengið verði frá málum sem snúa að Icesave reikningunum. Íslendingar taka þessu eins og snúið roð í­ hund og segjast ætla að sækja um lán hjá Rússum og Kí­nverjum. Það á að gera allt nema reyna að leysa vandann. Nú vaknar …

Undarleg forgangsröðun

Núna er tí­mi undirskriftarlistanna á netinu. Það virðist hins vegar undarleg forgangsröðun í­ gangi í­ þjóðfélaginu í­ dag. Á meðan 3371 hefur skrifað undir það að efna eigi til kosninga og 3350 hafa séð sóma sinn í­ því­ að þakka færeyingum fyrir einstakan stórhug í­ okkar garð, hafa 20.854 skrifað undir að RúV eigi að …

Einkum

Mér sýnist á þessari færslu að bloggarinn skilji ekki orðið einkum. Hann virðist skilja það sem einungis en ekki fyrst og fremst / aðallega. Þetta væri svo sem ekki sórmál fyrir utan það að mér skilst að hann sé í­slenskufræðingur.