Tí­mamót

Þegar rí­kisstjórn Sjálftökuflokks og Samspillingar fór frá gladdist ég yfir því­ að vera loks laus undan 18 ára valdatí­ma Flokksins. Ekki það að ég hafi miklar væntingar til núverandi stjórnar og óttast raunar að Flokkurinn komist aftur til valda eftir næstu kosningar, en ég gladdist yfir því­ að vera laus við þá þó ekki væri …

Um flokksdindla

Nú keppast flokksdindlar Samfylkingarinnar við að lýsa því­ yfir hve sterk staða Ingibjargar Sólrúnar sé í­ flokknum. Sömu flokksdindlar hafa margir hverjir lýst yfir framboði í­ vor. Þetta er hlálegt á meðan sömu dindlar skamma Sjálstæðisflokkinn sem mest fyrir varðstöðuna um Daví­ð. Hins vegar hafa þeir lí­klega rétt fyrir sér því­ þeir sem eru búnir …