Tví­höfða þurs

Þetta er voðalega þreytt klisja en á lí­klega vel við núna eftir að Framsóknarflokkurinn er búinn að velja sér formann og varaformann. Þessi forystusveit með þá Jón og Guðna fremsta í­ flokki á lí­klega eftir að binda lokanútinn á arfleið Halldórs ísgrí­mssonar, þ.e. að gera endanlega út um flokkinn. Þetta eru náttúrulega draumaúrslit fyrir alla …