Þá er hausthátíð BKNE afstaðin. Það þýðir væntanlega að ég fer að hafa tíma til að stunda þetta nám sem ég skráði mig í. Annars fara æfingar fyrir Kardimommubæinn væntanlega að hefjast að nýju þar sem það á að setja upp nokkrar sýningar um miðjan október. Eftir það ætla ég að taka mér frí frá …
Monthly Archives: september 2006
Pólitískar skoðanir
Það eru ekki allir sem viðurkenna að pólitískar skoðanir þeirra séu einfeldningslegar og fyrirsjáanlegar. Samt á þetta líklega við um fleiri en þá sem eru nógu hugrakkir til að viðurkenna það.
Næsta ríkisstjórn?
Nú hefur Steingrímur J. Sigfússon varpað fram þeirri hugmynd að VG og Samfylking myndi kosningabandalag fyrir næstu kosningar. Slíkt væri fáheyrt í íslenskri pólitík og Samfylkingin hefur tekið illa í hugmyndina. Það finnst VG slæmt. Að vissu leyti má skilja vonbrigði VG með það þó efast megi um að Steingrímur hafi átt von á að …
Valgerður og MPA-ið
Ég fór suður á þriðjudaginn til að vera á starfsdegi í MPA-náminu á miðvikudaginn. Það var mjög áhugavert en samt voru fyrirlestrarnir sem fjölluðu um ritgerðasmíðar og námstækni kannski ekki eitthvað sem mig vantaði þar sem ég hef kennst þetta hvoru tveggja núna um árabil. Reyndar í grunnskóla en grunnurinn er þó sá sami á …