Pólití­skar skoðanir

Það eru ekki allir sem viðurkenna að pólití­skar skoðanir þeirra séu einfeldningslegar og fyrirsjáanlegar. Samt á þetta lí­klega við um fleiri en þá sem eru nógu hugrakkir til að viðurkenna það.