Alltof margt til að blogga um

Það er svo margt sem mig langar til að blogga um núna en hef ekki tí­ma til:

1. Fordóma í­ garð trúleysingja
2. Vinaleið Þjóðkirkjunnar
3. Muninn á mannskilningi hægri og vinstri manna
4. Refsigleði og þann misskilning að hún minnki glæpi
5. írangur minn í­ DDV
6. Allir annirnar framundan í­ MPA-náminu og hjá BKNE

Þar sem ég geri ráð fyrir að allir sem hafa eitthvað lesið þessa sí­ðu viti nú þegar hvað ég mundi segja um þetta allt saman þá ætla ég að láta þessa upptalningu nægja. Fór óvart að eyða tí­ma mí­num í­ að skrifa athugasemd við bloggi hjá bróður mí­num í­ stað þess að blogga sjálfur.

Leave a comment