Leiðinda Blogger

Núna er ég búinn að reyna að pósta færslu sem ég samdi á föstudagskvöldið marg oft og Bloggerinn neitar alltaf að tengjast. Ég er farinn að í­huga að skipta um kerfi en margt veldur því­ að ég er ekki alveg til í­ það. í fyrsta lagi kunnáttuleysi. í öðru lagi finnast mér þessi blog.central blog.is kerfi öll meira og minna ljót og í­ þriðja lagi þá vil ég að allt efnið sem ég er búinn að skrifa fylgi inn á nýja svæðið og ég bara kann ekki að gera svoleiðis. Eflaust er það samt mjög einfallt. Ef einhver getur ráðlagt mér í­ þessu efni má viðkomandi gjarnan skilja eftir athugasemd.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *