Menningarsnobb

Ef þú vilt að einhver taki mark á þér sem menningarvita máttu alls ekki viðurkenna að þú hafir gaman af Dan Brown.