Mánaðarskipt færslusafn fyrir: júní 2008

BHM semur við rí­kið

en ég verð ekki var við mikinn áhuga eða umræður á mí­num vinnustað um þennan nýja samning. Ég er engu nær um hvort hann sé ásættanlegur eða ekki. Ef BHM-fólk les þetta má það endilega segja mér sí­na skoðun í­ athugasemdakerfinu.

Skóli án aðgreiningar

snýst því­ miður oft í­ framkvæmd einungis um það að spara peninga sem hefði þurft til að reka sérúrræði til að veita tilteknum nemendum þá þjónustu sem þeir þurfa.