Einkum

Mér sýnist á þessari færslubloggarinn skilji ekki orðið einkum. Hann virðist skilja það sem einungis en ekki fyrst og fremst / aðallega. Þetta væri svo sem ekki sórmál fyrir utan það að mér skilst að hann sé í­slenskufræðingur.