Þegar ríkisstjórn Sjálftökuflokks og Samspillingar fór frá gladdist ég yfir því að vera loks laus undan 18 ára valdatíma Flokksins. Ekki það að ég hafi miklar væntingar til núverandi stjórnar og óttast raunar að Flokkurinn komist aftur til valda eftir næstu kosningar, en ég gladdist yfir því að vera laus við þá þó ekki væri …
Monthly Archives: febrúar 2009
Um flokksdindla
Nú keppast flokksdindlar Samfylkingarinnar við að lýsa því yfir hve sterk staða Ingibjargar Sólrúnar sé í flokknum. Sömu flokksdindlar hafa margir hverjir lýst yfir framboði í vor. Þetta er hlálegt á meðan sömu dindlar skamma Sjálstæðisflokkinn sem mest fyrir varðstöðuna um Davíð. Hins vegar hafa þeir líklega rétt fyrir sér því þeir sem eru búnir …
Um skoðanakönnunina
Þá er komin ný stjórn. Nú vantar bara nýja kjósendur og þá getum við farið að horfa fram á veginn.