Topp tí­u ótrúverðugustu stjórnmálamennirnir

Eftir að ég sagði skilið við Samfylkinguna hef ég smám saman fyllst meiri og meiri andúð á þeim flokki og þeim flokksdindlum sem hann skipa og fylgja. í raun er svo komið að hann fer að nálgast Sjálfstæðisflokkunn á andúðarkvarðanum hjá mér. Röð stjórnmálaflokkanna í­ mí­num huga, frá hinum viðurstyggilegasta til þess illskásta er því­ í­ mí­num huga núna svona:
-Sjálfstæðisflokkur, Samfylking, Framsóknarflokkur, Vinstri-grænir-
Allir eru þeir þó slæmir og aldrei held ég að ég eigi eftir að kjósa nokkurn þeirra. Þessi frelsun, að vera laus af klafa flokkapólití­kur hefur einnig opnað augu mí­n fyrir eðli ákveðinna stjórnmálamanna sem ég taldi vera bara nokkuð í­ lagi áður en sé nú að eru hinir verstu skúrkar. Því­ vil ég setja hér fram lista yfir topp tí­u ótraustverðugustu stjórnmálamennina (Daví­ð Oddsson og Ingibjörg Sólrún Gí­sladóttir væru í­ sæti 1 og 2 ef þau væru enn að störfum og Geir Haarde í­ 3):
1. Ólafur Ragnar Grí­msson
2. Gunnar Birgisson
3. Þorgerður Katrí­n Gunnarsdóttir
4. Birgir írmannsson
5. írni Johnsen
6. Guðlaugur Þór Þórðarson
7. Illugi Gunnarsson
8. Kristján Möller
9. Jón Bjarnason
10. Siv Friðleifsdóttir