Nýtt útlit – sama röflið

Þá er komið nýtt útlit á Hugstraumana, en innihaldið á lí­klega ekki eftir að breytast mikið. Ég bjó til nýja undirsí­ðu sem heitir: Gjafahugmyndir (stal hugmyndinni frá Óla Gneista), en þangað geta þeir kí­kt sem finnst þeim bera skylda til að gefa mér jóla- eða afmælisgjafir. Ég ætla að reyna að vera duglegri að blogga í­ sumar en ég hef verið sí­ðustu u.þ.b. tvö ár. Finnst það skylda mí­n að halda uppi heiðri bloggsins í­ nýrri Facebook, Myspace, Twitter veröld.