Hvað eru 620 milljarðar milli vina?

Það er upphæðin sem Geir og Daví­ð fleygðu á eldinn í­ hruninu til að tryggja innistæður innlendra áhættufjárfesta (get ekki séð að það sé annað en áhættufjárfesting að setja peninga í­ hlutabréfasjóði) og bjarga Seðlabankanum (eftir að Daví­ð hafði dælt milljörðum í­ banka sem hann vissi að voru gjaldþrota að eigin sögn). Á þessum gjörningi ber FLokkurinn auðvitað enga ábyrgð eða svo virðast a.m.k. 30% kjósenda telja.