Vantrúarpenni í dag birtist grein eftir mig á Vantru.is. ég hef sem sagt lofað því að skrifa mánaðarlega grein á vefritið. Gat eiginlega ekki annað, búinn að vera óvirkur meðlimur svo lengi.