Ég vil skora á alla íslenska presta að flytja búferlum til Noregs.
Monthly Archives: júlí 2011
Vond drög að stjórnarskrá
Var að lesa drögin frá Stjórnlagaráði um nýja stjórnarskrá og verð að segja eins og er að mér líst ekkert á þetta. Fyrir utan að þarna er kveðið á um að ríkið eigi að vernda og styðja trúar- og lífsskoðunarfélög er líka að finna ákvæði um kirkjuskipan ríkisins. Já ég þurfti líka að lesa þetta …
Og svona er þetta þá að fara …
Eftir hrun voru margir möguleikar á því hvernig myndi fara. Flestir vonuðust til þess að við myndum læra af þessu, gagnsæi, réttlæti og hreinskilni yrði metin að verðleikum. Versti kosturinn virðist hins vegar hafa orðið ofan á, þ.e. að fátt hefur breyst og það litla sem þó hefur breyst hefur breyst til hins verra. Þjóðremba, …