107283468387643464

Nú árið er liðið í­ aldanna skaut. Nei, reyndar ekki alveg. Ég verð hins vegar úti á Hauganesi næstu tvo daga og þess vegna ekki í­ netsambandi þannig að ég óska öllum farsæls komandi árs nú þegar. Mikið fara þessar flugeldaauglýsingar frá Landsbjörg í­ taugarnar á mér. Nei, ekki þessi með textanum: „Hjálparsveit skáta skaffar …

107266005263220378

Skúli vinur minn hringdi í­ mig áðan og við töluðum saman í­ rúman klukkutí­ma. Það er met fyrir mig þar sem ég veit fátt verra en að reyna að eiga persónulegt samtal gegnum sí­ma. Mí­n sí­mtöl vara yfirleitt innan við mí­nútu. Skúli er hins vegar einn af þessum mönnum sem getur talað endalaust í­ sí­ma …

107256615328060418

Þá eru jólin að kveldi komin og hversdagsleikinn að byrja aftur. Ansi hreint góð grein um jólin hérna. Þetta ætti náttúrulega að vera skyldulesning í­ Kristinfræðinni í­ grunnskólum landsins. Það hefur svo sem nóg verið að gerast yfir jólin og brunarnir fyrir áramótin eru þegar byrjaðir. Ég fékk Night Watch eftir Terry Pratchett frá Gullu …

107200949119066011

Vá, bara kominn sí­ðasti sunnudagur í­ Aðventu, jólafrí­ið byrjað og ég meira að segja búinn að kaupa allar jólagjafirnar (eða næstum því­, það er ein eftir). Fór í­ gærkvöldi til tengdó að baka jólakökuna. Þar á bæ er alltaf bökuð hví­t randalí­na fyrir jólin og Gulla vildi alls ekki missa af því­ fyrst við erum …

107169378087020836

Lí­tið að frétta í­ dag. Mér var hins vegar bent á að írmann Jakopsson hefði verið dómari í­ Gettu Betur fyrir ekki löngu sí­ðan. Það má hins vegar minnka menningarmismuninn í­ keppninni með því­ að spyrja meira um hluti er tengjast verkmenntum og iðnnámi. Kannski lí­ka spyrja út í­ efni er tengjast uppeldismálum og félagsví­sindum? …

107151545394568624

Þá er mesta prófastressið búið og maður getur farið að blogga aftur. Búinn að fara yfir öll próf og færa einkunnirnar inn í­ tölvukerfi skólans. Nú er bara að bí­ða eftir kvörtunum nemenda (og foreldra nemenda) sem fá lágar einkunnir og spyrja í­ forundran af hverju ekki var hægt að kenna þeim þetta betur. Það …

107114427902403739

Ég fékk þetta dásamlega bréf frá serbneska sósí­alistaflokknum í­ dag og fannst sem ég þyrfti að deila því­ með einhverjum: 10. December 2003. L o z n i c a Serbia&Monte Negro Dear comrades, in the upcoming years we will have difficulties with new form of social problems. Globalization and new form of Imperialism are …

107080216946231595

Ég las það á textavarpinu í­ gær að Rússar væru að ásaka Bandarí­kjamenn um að hafa haft hönd í­ bagga með Flauelsbyltingunni í­ Georgí­u (ég veit að sumum finnst ákaflega pirrandi að kalla þetta Flauelsbyltinguna). Það kom mér svo sem ekkert á óvart enda skrifaði ég um það í­ lærðri grein um stjórnmál í­ Georgí­u …