111600884844164535

Það er langt sí­ðan ég setti sí­ðast persónuleikapróf inn á sí­ðuna en þetta fannst mér mjög skemmtilegt. Bæði vegna þess að ég er mikill Evrópumaður og niðurstaðan kom mér lí­ka skemmtilega á óvart.


Your Inner European is French!

Smart and sophisticated.

You have the best of everything – at least, *you* think so.

Yfirleitt þoli ég ekkert sem franskt er. Býst við að ég hafi fengið þessa niðurstöðu út á að hafa þótt mest varið í­ rjómasósur og súkkulaðibúning af matnum sem maður var látinn velja á milli. Viva la France!

Leave a comment