Ef Bloggerinn neitar líka að birta þessa færslu þá er mér öllum lokið og … Sirkus er ný sjónvarpsstöð og ég verð að viðurkenna að ég hef gaman af henni. Mér finnst nefnilega Seinfeld skemmtilegur, Vinir ánægjulegir og Guðmundur Steingríms sniðugur. Að vísu voru þessir Kvöldþættir skelfilegir til að byrja með, en þeir fara ört …
Monthly Archives: júlí 2005
112259561483516790
Bloggerinn virkar ekki í dag frekar en í gær.
112191733592297784
Um síðustu helgi fórum við í brúðkaup á Hvammstanga þar sem þau Skúli og Ester voru að gifta sig eftir að hafa verið saman í 18 ár. Þau eiga líka þrjú börn og tvo fóstursyni svo það var ekki seinna vænna. Það var mjög gaman og leiðinlegt að geta ekki verið í partýinu alla nóttina …
112130188310584921
Heimsbókmenntir á hundrað krónur. Á Mikkavef sér maður alltaf upphafsorð nýrra blogga og þetta er tilraun til að veiða hingað lesendur. Hins vegar er þetta engin lygi því á göngugötunni í gær, fyrir framan Bókabúð Jónasar, rak ég augun í körfu þar sem verið var að bjóða upp á gamlar kiljur á 100,- kr. Við …
112103852126134151
Rosalega var notalegt að hanga bara í Sandvíkinni um helgina. Heyrði reyndar á leiðinni þangað, á föstudaginn að mig minnir, útvarpsviðtal við Illuga Gunnarsson og það verður að segjast eins og er að heimskan og vitleysisgangurinn á þeim bænum ríður ekki við einteyming. Ef þessi viðhorf (að hryðjuverkaárásir tengist íraksstríði og innrás í Afganistan ekki …
112077923453049307
Rosalegt að samkvæmt Iraqi Body Count hafa u.þ.b. 22 – 26 þúsund írakar fallið í valinn í íraksstríðinu og 7. júní s.l. dóu 45 manns í árásum í írak, þar deyr einhver á hverjum degi í svona árásum, sjálfsmorðssprengjum, bílasprengjum, árásum á rútubiðstöðvar og lestir. Af einhverjum ástæðum eru það ekki jafn miklar fréttir og …
112077810336471192
Rosalegar fréttir frá Bretlandinu í dag maður! Maður veit varla hvað maður á að segja maður. Maður er bara alveg orðlaus. Orðlaus yfir illsku heimsins og allt það. Það eina sem þetta sýnir er náttúrulega að þetta „stríð gegn hryðjuverkum“ með innrásum í Afganistan og írak hefur engum árangri skilað. Skilað engum árangri öðrum en …
112060950454305396
Rosalega lagði að mér skelfilegan kjánahroll þegar ég horfði á kynninguna á Kastljósinu í fréttunum í kvöld. Svo svakalegan að ég treysti mér ekki til að horfa á sjálfan þáttinn. Ég meina, ég leið líkamlegar kvalir og allt, í alvöru! Merkilegt hvað RúV mistekst alltaf þegar reynt er að vera með létta stemmingu og glens …
112047002869605777
Rosalega var Formúlan skemmtileg í gær. Raikkonen stóð sig náttúrulega alveg hreint stórkostlega. Það er ég viss um að hann hefði unnið hefði hann ekki þurft að færa sig aftur um tíu sæti á ráslínunni út af einhverjum vélavandræðum. Að sama skapi er ekki einleikið hvað Montoya kallinn er búinn að vera óheppinn í ár. …
112034833628024440
Það hefur mikið átt sér stað unddanfarna daga. Fjölskyldan rauk til Reykjavíkur og við Gulla fórum á Duran Duran tónleikana. Það var náttúrulega alger snilld og sérstaklega gaman að sjá þegar Símon hinn góði tók sig til og stakk sér út í mannhafið og dró síðan einhverja snót upp á svið til að sjá um …