113078065792216478

Þá er byrjað að spinna til að réttlæta innrás í­ Sýrland. Ég trúi ekki orði af því­ sem þessir bastarðar segja og þá á ég bæði við Morgunblaðið og Bandarí­kjastjórn. Lí­klegast þykir mér að CIA hafi staðið fyrir morðinu á Rafik Hariri. Það væri ekki í­ fyrsta sinn sem þeir spinna atburðarás í­ öðrum löndum til að réttlæta hernaðarí­hlutun.