Smeykur

Núna þegar Samfylkingin er búin að slí­ta meirihlutaviðræðunum á Akureyri er ég ansi smeykur um að við losnum ekki við Kristján Þór þrátt fyrir allt. Það er slæmt.