Ví­sdómsorð vikunnar

Á bloggsí­ðu bróður mí­ns er að finna þessi orð:

VíSDÓMSORí VIKUNNAR: „Troen begynder hvor tænkningen holder op.“ Sí¸ren Kierkegaard (1813 – 1855)

Þetta er náttúrulega því­lí­k snilld að ég er að hugsa um að stela þessu frá honum. Frasinn myndi útleggjast þannig í­ orðréttri í­slenskri þýðingu: „Trúin byrjar þar sem hugsunin hættir.“ Það sjá náttúrulega allir að þetta er arfaslæm í­slenska. Betra væri: „Vonin hefst þar sem skynseminni lýkur.“ Ég skal viðurkenna að ég átti ekki von á slí­ku úr þessum ranni.