Þá fer formúlan að byrja aftur og maður er búinn að vera að kíkja á formúluvefina undanfarna daga. Það lítur allt út fyrir að þetta verði mjög spennandi tímabil. McLaren, Ferrari og BMW hafa verið að ná hröðustu hringjunum en Honda og Renault hafa líka verið með góða tíma á æfingum. Ég held að reynsla …
Monthly Archives: febrúar 2007
Eurovision – Evrósýn III
Ætti það kannski að vera Evrusýn? Þá er undankeppnin búin og Eiríkur vann. Ég taldi hann alltaf vera með sigurstranglegasta lagið, e.t.v. ekki það besta, en það sem virkar best við fyrstu hlustun. Hins vegar komu lögin sem lentu í 2. og 3. sæti mér á óvart. Ég hefði talið Heilinn minn með Heiðu og …
Kannanir kannaðar
Undanfarið hafa birst nokkrar kannanir á fylgi stjórnmálaflokkanna í blöðunum. Þessar kannanir hafa verið mjög misvísandi og það sem er mest sláandi í þeim er líklega afar hátt hlutfall óákveðinna annars vegar og hins vegar hvað fylgi flokkanna sveiflast mikið. Það er helst að VG sé á svipuðum slóðum í þeim öllum en þó minnir …